ÓL, ESB og Þorgerður Katrín

mbl.is skrifar:
“Evrópuþingið hvetur ríkisstjórnir landa Evrópusambandsins til þess að sniðganga setningarathöfn Ólympíuleikanna….”

Auðvitað eiga allar Evrópuþjóðirnar að standa saman og sniðganga setningarathöfnina. Þær kenna sig jú við frelsi, jafnrétti og bræðralag.

Sjónvarpstöðvarnar, allar sem ein, ættu líka að sniðganga athöfnina. Slíkar aðgerðir eru eina vopnið sem lýðræðissinnar geta beitt gegn þjóðnýðingunum í Kína og annars staðar í heiminum. Ef ekki er hægt að semja við kínversk stjórnvöld um almenn mannréttindi verður að beita þá hörðu. Og ekkert særir slíka leiðtoga meira en að kæfa athyglissýki þeirra þegar þeir þurfa að stæra sig af stóratburðum.

Að Þorgerður Katrín og Jens Stoltenberg ætli að heiðra fordómafulla og gerspilta ríkistjórn alþýðulýðveldisins er íslensku og norsku þjóðinni til skammar og skapraunar.

http://orangetours.no/

Advertisements
Explore posts in the same categories: Pólitík

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s


%d bloggers like this: