Eldur Á Elliheimili

Reykskynjari í þjónustuíbúð fyrir aldraða, í Haugasundi, rauk í gang kl 03:45 aðfaranótt þriðjudags. Brunaliðið var fljótt á staðinn og fann upptök eldsvoðans all snarlega. Í Ljós kom að ekki var um venjulegan eld að ræða heldur lá maður í rúmi sínu og reykti hass.

Reykjarkófið frá hassnaglanum var svo mikið að bjöllurnar á slökkvistöðinni hrukku í gang og fjölmennt lið þusti út til að bjarga gamla fólkinu frá bráðum bana.

Þess þurfti sem betur fer ekki, en vistmaðurinn var tekinn í vörslu lögreglu og kærður fyrir ólöglega neyslu og geymslu á hassinu fordæmda.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

One Comment on “Eldur Á Elliheimili”

  1. GAA Says:

    Bara gaman hjá þeim gömlu….


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: