Einfalt að skera þig í búta..

“Foreldrar mínir sögðu það hreint út að það væri einfalt að skera mig í búta og bjarga þar með æru ættarinnar ef ég neitaði að giftast ættingja, frá Pakistan, sem þeir vildu að ég giftist”.

Svo segir 18 ára gömul stúlka frá Pakistan sem neitaði að samþykkja ráðahag foreldra sinna. Stúlkan kærði “að sjálfsögðu” foreldra sína til lögreglunnar og braut þar með allar brýr sem tengja hana og fjölskylduna að baki sér. Hún er réttdræp, í augum föður og bræðra, hvar sem til hennar næst Nú hefur lögreglan í Ósló gert foreldrunum að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá dóttur sinni þar sem líf hennar sé í hættu umgangist þau stúlkuna.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

One Comment on “Einfalt að skera þig í búta..”

 1. Hroki Says:

  Sæll Guðni,
  ég datt niður á þessa síðu hjá þér þegar ég var að reyna að finna E-mailið þitt.
  Sendu mér E-mailið þitt á
  atli79@gmail.com

  Kveðja, Old Student


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: