Gamlir bílar

img_3886.JPG

Það er ekki langt frá því að vera sannleikur þegar maður talar um að það gamla er bæði best og flottast. Alla vega á það við þegar maður er svo heppinn að detta inn á fornbílarallý. Í blíðskapar veðri í Austfold um helgina sá ég yfir 30 vélknúin ökutæki á 4 hjólum. Sá elsti var frá 1914 og þeir yngstu frá árinu 1929.

Ef einhvern langar til að sjá myndir af vögnunum getur viðkomandi klikkað á: http://www.flickr.com/photos/95872249@N00/.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: