Ráðherranum bannað að koma inn í Rússland

kristinder.jpg

Krsitin Halvorsen og Marit Viig tollstjóri á blaðamanafundi í Finnmörku í gær.
Í gegnum árin hefur verið mikið sagt og skrifað um samskipti Noregs og Rússland og auka þurfi samvinnu milli landanna. Til þess að það geti orðið þarf að auvelda mönnum að ferðast á milli landanna og þá sérstaklega á landamærastöðvunum í Finnmörku. Það var einmitt það sem Kristín Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs, ætlaði að gera í gær þegar hún fór til Finnmerkur og síðan var meiningin að aka inn í Rússland og ræða við embættismenn þar. Þá kom nú heldur betur babb í bátinn því rússnensku landamæraverðirnir harðbönnuðu henni að setja fætur sínar á rússnenska grund. Og þar við sat.

Það fór þó betur en á horfðist með fundinn. Rússarnir fengu nefninlega leyfi til að aka yfir landamærin og inn í Noreg og fundurinn fór því fram á landamærastöðinni í Stórskóg Noregsmegin við landamærin.

Segiði svo að andar frjálslyndisins blási ekki yfir Rússlandi. Það hefði verið óhugsandi fyrir Rússana að skreppa í bíltúrinn til Noregs meðan Brésnéf var við völdin.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Pólitík

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: