Innflytjenda sumarskóli.

“Nokkrar stofnanir Reykjavíkurborgar ætla að reka skóla fyrir innflytjendur sem hafa dvalið hér skemur en fjögur ár. Þar verður boðið upp á kennslu í íslensku og fræðslu um íslenskt samfélag”.

Sá þessa klausu á vef RÚV og fannst mikið um. Frábært framtak hjá stofnunum borgarinnar sem standa að þessari ákvörðun. Vonadni að fleiri stofnanir og sveitafélög taki hana til eftirdæmis.

Ef nýbúum á að líða vel í samfélaginu þurfa þeir að kunna grundvallar atriði þess, þ.e. tala, lesa og skrifa tungumálið og þekkja helstu stofnanir og siði samfélagsins. þar með verða þeir líka góðir og nýtir þegnar sem skila sínu í stað þess að vera “þurfalingar”.

Hef sjálfur tekið þátt í að kenna nýbúum í Noregi á samfélagið þar. Það var ótrúlega gaman að fylgjast með þegar flóttafólk frá Sómalíu lærði að nota almenningssamgöngurnar, strætó, sporvagn og lest og þegar þeir uppgötvuðu nútíma pósthús í fyrsta sinn svo ég tali nú ekki um þegar ég fór með það í fyrsta sinn í stómagasín.

Endur tek hér. Frábært framtak Reykjavík.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

One Comment on “Innflytjenda sumarskóli.”

  1. Ingibjörg Stefánsdóttir Says:

    Það hefur reyndar verið haldinn sumarskóli í íslensku fyrir útlendinga í mörg ár, þannig að þetta er ekki neitt. Eina breytingin er sú að í stað þess að Námsflokkar Reykjavíkur sjái um kennsluna þá er það nú Mímir símenntun í samvinnu við Alþjóðahúsið. Auk þess held ég að niðurgreiðsla kostnaðar vegna námsins hafi verið minnkuð og að þetta með að hafa búið hér í fjögur ár eða skemur sé eitthvað nýtt sem ekki hefur áður verið talin þörf á að taka fram.

  2. Ingibjörg Stefánsdóttir Says:

    Það hefur reyndar verið haldinn sumarskóli í íslensku fyrir útlendinga í mörg ár, þannig að þetta er ekki neitt nýtt. Eina breytingin er sú að í stað þess að Námsflokkar Reykjavíkur sjái um kennsluna þá er það nú Mímir símenntun í samvinnu við Alþjóðahúsið. Auk þess held ég að niðurgreiðsla kostnaðar vegna námsins hafi verið minnkuð og að þetta með að hafa búið hér í fjögur ár eða skemur sé eitthvað nýtt sem ekki hefur áður verið talin þörf á að taka fram.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: