Innflytjendur fylla fangelsin

__velse_jpg_403413h.jpg
Um 5% íbúa Noregs eru innflytjendur. Af þeim eru flestir orðnir nýbúar með fast aðsetur í konungsríkinu. Það eru þó ekki allir sem ná að aðlaga sig norsku samfélagi jafn vel. Það er nefninlega þannig að af þeim sem sitja í norskum fangelsum eru 20% úr þessum 5% hópi innflytjenda. Nú finnst norskum stjórnvöldum nóg komið af glæpahyski sem flyst til landsins og vill fá fangaskiptasamning við Evrópusambandið. Þannig að samningurinn sem ESB löndin eru um það bil að undirskrifa, um að fangar afpláni í heimalandi sínu en ekki endilega í landinu þar sem þeir frömdu glæpinn, gildi líka fyrir Noreg. Þar með gætu Norðmenn losað sig við þann stóra hluta glæpamanna sem komið hefur frá Balkanlöndunum og Eystrasaltslöndunum á síðustu árum.

Eftir sætu þá gemlingarnir frá Pakistan, Marokkó og Sómalíu svo einhver lönd séu nefnd.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: