Svæðisvörn

Mikinn vísdóm hef ég fengið í dag. Hún Harpa Hreinsdóttir á Skaganum, sem hafði töluverð áhrif á að ég fór að blogga, hefur kennt mér nýja aðferð við helgartiltektina. Aðferðin, sem er dönsk, er einskonar svæðisvörn þar sem maður passar upp á að ákveðin svæði séu gerð hrein innan ákveðinna tímamarka. Tímamörkin skipta mestu máli. Það gerir nefninlega ekkert til þó maður drolli við tiltektina. Maður hættir bara með góðri samvisku þegar þegar tíminn er búinn.

Þetta er eins og í körfuboltanum. Leikurinn er búinn þegar bjallan hringir og sigurvegararnir ganga glaðir heim, væntanlega inn á hrein heimili, en tapararnir ganga niðurlútir af velli og geta ekkert gert því tíminn er úti.

Þetta er aðferð sem ég kem til með að tileinka mér í einhverju mæli í nánustu framtíð.

Takk Harpa

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

One Comment on “Svæðisvörn”

  1. Matti Says:

    Og svo er það þetta góða ráð um jólatiltektir og -frágang: Það sem ég ekki næ að gera FYRIR jól geri ég bara EFTIR jól!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s


%d bloggers like this: