Einn af þrjátíu selur vændi

Í rannsókn sem gerð var í þrándheimi í vetur kemur í ljós að 1 af hverjum þrjátíu ungmennum, á aldrinum 13 til 18, ára selur vændi. Um 60% ungmennanna eru drengir. Í rannsókninni kemur fram að spjallrásir á netinu séu aðal markaðstorg þessara viðskipta og því geti verið erfitt að fylgjast með þessu ört vaxandi barnaofbeldi.

Þeir sem um rannsóknina hafa fjallað telja að Þrándheimur sé ekki einn um þennan vanda. Allar stæsrtu borgir Noregs eiga í útistöðum við barnanýðinga en því miður komi laganna verðir aðeins litlu broti þeirra undir hendur sínar.

Ekki er ólíklegt að Íslendingar glími við sama vanda. Allavega staðsfesti frægur sjónvarpsþáttur í vetur að tiltölulega auðvelt er fyrir ómenni, sem nærast á að misnota börn, að koma vilja sínum fram í gegnum spjallrásirnar.

Sennilega verða öll Norðurlöndin að standa saman í aðgeðrum sínum til að stemma stigu misnotkun á netinu af þessu tagi.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: