Góð ráð fyrir góðum svefni

Reidun Ursin, prófessor við Háskólann í Bergen hefur gefið norsku þjóðinni nokkur góð ráð við góðum nætursvefni. Þessi ágætu ráð eiga örugglega ekki síður við á Íslandi og þess vegn læt ég þau fljóta hérna.
Hjæon.jpg

Sofðu nóg til þess að þér finnist þú vera úthvíld(ur) en ekki meir.
Rís úr rekkju á sama tíma dag hvern.
Hreyfðu þig eitthvap á herjum degi en ekki samt rétt áður en þú leggur þig.
Forðastu alla koffein-drykki á kvöldin.
Ekki leggjast svangur til svefns.
Ekki nota áfengi sem svefnmeðal.
Hafðu myrkvað og ró í svenherberginu.
Passaðu að hafa hæfilegt hitastig í svenherberginu.
Forðastu reglulega notkun svefnlyfja.
Rís upp og gerðu eitthvað í smá stund ef þú átt erfitt með að sofna.
Leystu vandamál þín áður en þú leggst til svefns
Rúmið er til að sofa í og njóta ásta en ekki vinnustaður.
Margir hafa gott af slökunaræfingum fyrir svefn.
Ekki nota helgarnar til að “sofa þig upp” því þá detturðu út úr taktinum.
Vaknar seint.jpg
Svo mörg voru þau góðu ráð sem við fengum frá Bergen.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: