Nýbúar og framhaldsmenntun

Í nýrri könnun í Noregi kemur fram að mjög mismunandi er hvernig nýbúar af annari kynslóð standa gagnvart menntun í samfélaginu. Nýbúar frá Indlandi, Kína og Sri Lanka standa næst innfæddum með tilliti til háskólanáms og eiga auðveldara með að koma sér í eftirsókanarverðar stöður í samfélaginu. Nýbúar frá Tyrklandi og Marokkó, sem flestir eru muslimar sækja hins vegar lítið í framhaldsskólanna.
Imam_Ahmed_Abu_Laba_234586s.jpg
Margir imamar segja að til þess að muslimar afli sér meiri menntunnar í Noregi þurfi sú menntun sem boðið er upp á í landinu að að nálgast islamska siðfræði. Imamarnir segja að þeir þurfi að leggja belssun sína yfir námsefni, bæði í grunnskólum og frammhaldsskólum, eigi þeir að geta hvatt unga muslima til að setjast á framhaldsskólabekk.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: