Slæmt mál

BaumMoskvitch-3.jpg
Moskwich verksmiðjurnar eru gjaldþrota. Þessar bílaverksmiðjur sem áttu blómatíma sinn á stórveldistíma Svoétríkjanna hafa nú verið teknar til gjaldþrotaskipta og eru þar með endanlega úr sögunni. Reyndar hefur ekki runnið nýr bíll af færibandi þeirra síðan árið 2001 en skuldirnar hafa safnast upp og eru nú um 23 milljarðar rúblna sem nemur u.þ.b. 56 milljörðum ísl. króna.

Hætt er við að mörgum verði brugðið og mörg tár verði felld í kjölfar þess að framleiðsla þessarar ástsælu bifreiðar heyrir nú endanlega sögunni til.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: