Stefán Gísla reddaði Lyn Oslo

Stefán Gíslason.jpg
Stefán Gíslason kom Lyn áfram í Royal League.
Mark Stefáns Gíslasonar, þegar Lyn Oslo gerði 1 – 1 jafntefli við Djurgården í Svíþjóð í gær, tryggði Lyn áframhaldandi þáttöku í deildinni og þar með minnst 10 milljónir í kassann. Stefán jafnaði fyrir Lyn í seinnihálfleik og því lifir félagið enn í voninni um að vinna Royal League. Þrjú norsk lið komust áfram í fjórðunmgsúrslitin, Lyn Oslo, Lilleström og Vålerenga sem vann Hammarby, 2 – 1, í Valhöll í gærkvöldi. Árni Gautur Arason var besti maður VIF og það var eingöngu fyrir góða markvörslu hans að liðið skreið áfram í úrlsitakeppnina.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Sport

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: