Góðviðrisdagur i Gjerdrum

123-2379_IMG.JPG
Þá er klukkan orðin rúmlega 12. Búinn að horfa á bæði Lassy og Bonanza. Littli Jói er alltaf sama góðmennið. Í dag kom hann mállausri stúlku og geðbiluðum föður hennar til bjargar. Sjáfsagt endaði þátturinn á að þau voru bæði flutt til Pandarósu. Karlinn slasaður eftir árás og stúlkan mállausa í sjokki eftir árásina. En áður en flutningurinn hófst hafði Littli Jói sjálfssagt komið ódæiðmanninum fyrir kattarnef.
Ruddist þar á eftir með skóflu út á svalir og mokaði meg sveittan. Næst ða dagsskrá er að taka einn ökutúr um nágrannasveitirnar vopnaður myndavél og kvikmyndavél. Hlakka til dagsins svo ekki sé meirta sagt.

Myndin er tekin af nýmokuðum svölunum

Advertisements
Explore posts in the same categories: Musikk

One Comment on “Góðviðrisdagur i Gjerdrum”

  1. matti Says:

    Sæll, vinur. Gaman að sjá vetrarútsýnið hjá þér, ég hef bara horft út af þessum svölum að vorlagi. Vona að myndatakan hafi heppnast vel og að við fáum að njóta myndanna í fréttum á 365 einhvern daginn. Bestu kveður, MK


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: