Enn um Múhameðsmyndirnar

Nú ríða sms skeyti húsum í farsímum Norðmanna. Helsta efni skeytanna þessa dagana er að breiða út óhróður um norska nýbúa af austrænum stofni. Á morgun ætlar hópur islama að láta verða að því koma saman á Grönlandstorgi í Ósló til friðsmlegra mótmæla vegna meðferðarinnar á Múhameð og þeim sjálfum síðustu vikuna og rúmlega það. Bæði Telenor og NetCom reyna nú að spora upp sendendur skeytanna og geta þeir átt á hættu að lokað verði á sms þjónustu þeirra.

Í skeytunum eru muslimar hvattir til að fremja sjálfsmorð. Önnur hvetja alla til að teikna fleiri skrípamyndir af spámanninum og enn aðrar spyrja muslimana hvort þeir mydu sækja styrlina sína á félagsmálakontórinn ef skrípamuyndir af Múhameð héngu á veggjunum.

Nýnasistar, sem hófu sms herferðina gegn Múhameðstrúarfólkinu, hafa boðað komu sína á samkomu muslimanna svo búast má við spennandi útifundi á Grönladstorginu.

Explore posts in the same categories: Almennt, Musikk

One Comment on “Enn um Múhameðsmyndirnar”


  1. husum

    Using programming languages and markup languages (such as HTML) require some of the same skills, but using markup languages is generally


Leave a comment