Vúdúslanga eða krókódíll

”Þorir einhver að halda á vúdúslöngunni” skrifar Össur í frásögnum sínum af ævintýraferðinni til Togo.

alligator_walking.gif
Þessi setning minnti strax á gömlu konuna og krókódílinn. Þannig var að maður einn í Ameríku ferðaðist um og kom fram á fjölleikasýningum með krókódílinn sinn. Eftir að hafa látið krókódílinn gera hinar ýmsustu kúnstir kom að sjálfsögðu að risi sýnigarinnar. Þá hoppaði krókódíllinn upp á borð og maðurinn leysti niður um sig buxurnar og stakk stolti sínu í gyn krókódílsins og lét hann síðan skella aftur kjaftinum. Eftir nokkrar sekúndur bankaði maðurinn þrú högg, þéttings fast, í höfuð skeppnunnar sem þegar oppnaði kjaftinn og maðurinn girti brosandi upp um sig buxurnar.

Síðan leit hann út í salinn og spurði hvort einhver þyrði að endur taka síðasta atriði hans. Það gerðist náttúrulega sára sjaldan að einhver hætti limi eða lífi fyrir fíflaskap með krókódíl. En eitt sinn var þó áskorun hans tekið. Upp á sviðið steðjaði gömul kona. Maðurinn varð að sjálfsögðu stein standandi bit og spurði hvað í ósköpunum hún ætlaði að gera. “Ég vil gjarnan prófa þetta ef þú lofar að banka mig ekki eins fast í höðið og þú bankaðir krókudílinn”, sagði gamla konan.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: