Jens segir Magazinet ábyrgt

Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Norges, segir að ritstjóri Magazinet, Vebjörn Selbekk, beri að hluta ábyrgð á árásinni á norska sendiráðið í Damaskus á laugardaginn. Jens segir að uppreisnarmennirnir hafi notað myndbirtingar hans sem ástæðu árásarinnar og það geri það að verkum að ritstjórinn hljóti að bera að hluta af ábyrgðinni á því sem gerst hefur.

Innanríkisráðherrann, Bjarni Håkon Hansen, hefur beðið islamska leiðtoga í Ósló að fara varlega í mótmælaaðgerðum sem fyrirhugaðar eru á Grönlandstorgi í Ósló í dag. Nýnasistar hafa látið dólgslega undanfarið og óttast er að þeir muni láta til skarar sríða gegn mótmælaaðgerðum muslima fari þær fram með þeim hætti sem öfgasinnaðir islamistar hafa boðað. Nýnasistarnir hafa hótað að koma saman og brenna kóraninn biðji norskir muslimar ekki afsökunnar á mótmælunum í miðausturlöndum.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: