Með blóði og sál…

1139076239169_60[1].jpg
Per Edgar Kokkvold hefur það eitt unnið sér til óhelgi að vera í forsvari fyrir norska blaðamannafélagið og verja tjánigsfrelsið. Nú fer hann huldu höfði og með lögregluvernd í þokkabót. Hann er á lista yfir þá sem heittrrúaðir islamistar vilja drepa. Það er líka apakötturinn sem ritstýrir tímaritinu Magasin og Kokkvold reynir að verja.

1139076393945_823[1].jpg

Starfsmenn norska sendiráðisins í Sýrlandi hafa flúið land og fundið sér griðstað í Bagdad af öllum stöðum. Vinnustaður þeirra var nefninlega brenndur og Norðmönnum hótað lífláti hvar sem til þeirra næðist í landinu. Bæði Jens og Jónas hafa hvatt þá 70 landa sína sem finnast í Sýrlandi til að forða sér sem skjótast úr landinu.

“Með blóði og sál fórnum við okkur fyrir land okkar og trú” segja leiðtogar muslima og meina að þeir séu í stríði við Norðmenn og Dani.

Það sem hófst sem 12 skrípamyndir af Múhameð í september er orðið að uppreisn gegn norskum og dönskum almenningi.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Pólitík

2 Comments on “Með blóði og sál…”

  1. matti Says:

    Teiknimyndirnar voru birtar í JP í september til þess að vekja athygli á því að enginn fékkst til að myndskreyta bók um spámanninn. Síðla hausts héldu svo imanar frá Danmörku og Noregi til Austurlanda nær sérstaklega til þess að kynna þær og blása að glóðum haturs gegn fósturlöndum sínum.
    Nú þyrftu arftakar Monty Python að gera myndina “Life of Ali”. Þó yrði hún sennilega að vera svart/hvít.

  2. gudni Says:

    Klárlega í sauðalitunum.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: