Glæpamaður eða hermaður Múhameðs

mulla_krekar_229397h[1].jpg

Mulla Krekar er enn kominn á forsíður norsku blaðanna. Eftir viðtalið, við TV2-Nettavisen, þar sem hann sagði að stríð væri hafið gegn þeim sem hæddu og spottuðu spámanninn veltir norskur almenningur því fyrir sér hvers vegna þessi maður er enn í landi þeirra.

Allt síðasta kjörtímabil hafði Erna Solberg, ráðherra og leiðtogi Hægri flokksins, það sem forgangsverkefni að reka hann úr landi vegna skæruliðastarfsem hans í N-Írak. Þar hafði hann sinn eigin her sem hann stjórnaði eftir að hann fékk hæli sem flóttamaður í Noregi. Mullan er talinn hafa mörg mannslíf á samviskunni og gengur ekki alltaf í takt við lög og reglur konungsríkisins. Nú er það stóra spurningin hvernig núverandi ríkistjórn tekst til við að losa sig við mullan sem George Bush telur einn af tengiliðum Bin Laden á vesturlöndum.

Þess má geta að Erna Solberg fékk morðhótanir frá muslimska samfélaginu Noregi vegna aðgerða sinna í Krekar málinu.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Musikk

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: