Beethoven, Mósart og Bítlarnir

Heimsbyggðin hefur fagnað 250. afmælisári Mósarts síðustu dagana. Það er vel. Þessi klikkaði snillingur á það allt inni hjá okkur sem höfum notið afreka hans í tónum og tali. Í norska dagbalðinu Klessekampen, málgagni norksra kommúnista, er líka fagnað. Þar eru menn líka að velta því fyrir sér hvor sé stærri í listinni, Mosart eða Beethoven. Þeir velta líka fyrir sér hvurn andskotan við höfum með Bítlana að gera þegar við höfum átt stórmenni sem Mosart. (“Eller sagt på ein annan måte, kven faen treng Beatles når vi har Wolfgang Amadeus Mozart?”)
Reyndar sagði John Lennon, í viðtali árið 1966, að ef Beethoven hefði verið samtímamaður sinn hefði hann örugglega verið orgelleikari í The Beatles.

En á síðum Klassekampen er menn ekki sammála um hvort Beethoven standi Mosart jafnfætis í listinni eða hvort það er Mosart sem er jafningi Beethoven. Hvað finnst ykkur?

Advertisements
Explore posts in the same categories: Musikk

One Comment on “Beethoven, Mósart og Bítlarnir”

  1. matti Says:

    Eða eins og Tom Lehrer sagði: “Mozart – or one of that crowd.”
    Það má líka segja: “Kvem faen treng Klassekampen når vi har sagaene!”


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: