Fraus í hel á elliheimilinu

Norðmenn monta sig gjarnan af þ ví að vera ríkasta þjóð veraldarinnar. En ríkiðdæmið er seint að bregðast við þegar aldraðir þurfa á því að halda. 80 ára gamall maður, á elliheimilinu í Vardö, fraus í hel við útidyrnar á elliheimilinu í gærmorgun. Húkrunarfólk sem var á vakt tók eftir því að maðurinn var á rölti um gangana um fimmleytið um morguninn en taldi ekkert óeðlilegt við það þar sem maðurinn tók sér gjarnan göngutúra þegar hann átti erfitt með svefn. Nokkru seinna tók vaktfólkið eftir því að ekki var allt eins og það átti að vera. Gamli maðurinn var horfinn. Klukkutíma seinna fannst karlinn síðan liggjandi við útidyrnar. Eftir skamma rannsókn var hann úrskurðaður látinn. Dánarörsök ofkæling.

Það væri nú ekki vitlaust að tína einhver prósentubrot af olíumiljörðunum í bætta öldrunarþjónustu í ríkastqa landi heims. Þessi gamli maður er nefninlega ekki sá fyrsti sem frýs í hel þau ár sem ég hef búið í olíulandinu mikla við Atlandshafið.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Almennt

One Comment on “Fraus í hel á elliheimilinu”

  1. matti Says:

    Blessaður félagi og velkominn í bloggið. Þetta er skelfileg frétt og eiginlega ekki hægt að kommentera hana. Var þetta elliheimili nokkuð einkarekið eins og sænsku elliheimilin þar sem vanræksla virðist líka vera stórt vandamál?


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s


%d bloggers like this: