Bjarni Guðjóns í norsku fyrstu deildina

Norskir fjölmiðlar velta sér upp úr því að Bjarni Guðjónsson sé væntaanlegur, til reynslu, hjá norska fyrstudeildarliðinu Strömgodset. Get varla ímyndað mér að hann þurfi að sanna sig fyrir þjálfaranum þar sem enn er blautur á bak við bæði eyrun.

Fari svo að þessar fréttir verði einhvern tíman að sannleika verður Bjarni ekki fyrsti Íslendingurinn til að sparka bolta í Drammen. Óskar Hrafn, Vakur Fannar og Stefán Gíslasynir ásamt Unnari Sigurðssyni hafa allir leikið með Godset sem leggur mikinn metnað í að reyna að mjaka sér upp í úrvalsdeildina eftir ára langa veru meðal þeirra næstbestu.

Þess má geta að Guðjón Þórðarson var eitt sinn efstur á óskalista Godsetmanna sem þjálfari og bjargvættur þegar fjaraði undan velgengninni í úrvalsdeildinni.

Advertisements
Explore posts in the same categories: Sport

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s


%d bloggers like this: